þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Unaðsstundir

Þetta er mynd úr brúðkaupi okkar Prjónínu,
Þar stigu vinir og vandamenn okkar á svið og gerðu gaman, takk fyrir það. Posted by Picasa

2 ummæli:

  1. Nafnlaus10:38 e.h.

    Já þetta var þrusugaman! Voruð þið búin að frétta að ég týndi eyrnalokk í veislunni... Við leituðum og leituðum og fengum hjálp frá Hörpu og allt! Lokkurinn fannst... heima! Frúin fór aðeins með annann eyrnalokkinn í brúðkaupið! Mikið búið að hlæja að þessu hér, ákvað því að deila þessu með ykkur þar sem hláturinn lengir víst lífið:) og by the way ég er búin að blogga! hilsen

    SvaraEyða
  2. Svona getur þetta verið Ásta mín, kastaðu kveðju á kallinn.....

    SvaraEyða