mánudagur, júlí 23, 2007

Halló rassgöt

Héðan er allt gott að frétta. við erum alltaf að og fílum það fínt. Það rignir eins og ég veit ekki hvað hérna í baunaríki!!! En við erum bæði með smá heimþrá þessa dagana enda soldið einángruð hérna í sveitinni, en það líður hjá vonandi

3 ummæli:

  1. Til Hamingju með Konuna þína í Dag:)

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus6:50 e.h.

    Til hamingju með daginn Jónína! og Óskar til hamingju með daginn þinn í júní, þú hefur eflaust fengið litla athygli því allir voru að bíða eftir leynibarninu! Knús til ykkar og sól:)
    Ásta

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus12:54 f.h.

    Það er nú ekkert - ég er á leiðinni!

    Ingvar.

    SvaraEyða