laugardagur, apríl 14, 2007

Afsakið hlé

Langt er um liðið síðan ég blaug (bloggaði) síðast. Skamm á mig fyrir það! Það er svo mikið búið að gerast að það er fáránlegt!! Við keyptum hús, við stofnuðum fyrirtæki sem heitir 24seven transport. við keyptum sendibíl og erum að kaupa bíl fyrir Jónínu líka!!!. Rassgatis annríki má nú segja...
En nú þegar netið er tengt að nýju mun ég leggja mig í líma við að blogga sem aldrei fyrr.