Ég missti úr minni mínu lykilorðið og hef því ekki stundað bloggun um hríð. en nú man ég það aftur elskurnar mínar og mun herða mig í skrifum. Það er helst að frétta að það gengur allt mjög vel hjá okkur, Jónína er að springa úr óléttu og yndislegheitum, ég er alltaf að vinna og reyni að nota frítímann í að vinna hérna heima í hinum ýmsustu verkum sem til falla hér að haurum. eftirleiðis mun skammt milli blogga.