þriðjudagur, maí 29, 2007

Neibb, ekki í dag

Það er allt með kyrrð og ró, ekkert barn í dag, en þrumur og eldingar úti!!! júhú...

mánudagur, maí 28, 2007

Rólegheitarbarn

Ekki er komið barn! við bíðum þó róleg.... Jónína fékk verk í öxlina í gær en það segir ekkert um hvenær unginn kemur, frekari fréttir bráðlega elskurnar mínar.

föstudagur, maí 11, 2007

Glæsilegust

Sjáiði hvað ég á fallega konu, how lucky am i?????
Posted by Picasa

mánudagur, maí 07, 2007

Rassgatis gleymskupör

Ég missti úr minni mínu lykilorðið og hef því ekki stundað bloggun um hríð. en nú man ég það aftur elskurnar mínar og mun herða mig í skrifum. Það er helst að frétta að það gengur allt mjög vel hjá okkur, Jónína er að springa úr óléttu og yndislegheitum, ég er alltaf að vinna og reyni að nota frítímann í að vinna hérna heima í hinum ýmsustu verkum sem til falla hér að haurum. eftirleiðis mun skammt milli blogga.