föstudagur, desember 07, 2007

Tilefni til tilhlökkunar.

Sælt veri netfólk, við erum á leið uppá ísland í næstu viku og verðum í 3vikur. Það er langt síðan ég sá föðurlandið og vá hvað maður ber sterkar taugar til heimalandsins. Vonandi náum við að hitta alla á þessu tímabili. verið hress þangað til og munið....... lífið er eins og lindukonfekt, þú veist ekki hvenær það rennur út.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sææælll, Jón hér, kannski að við fáum okkur kaffi þegar þú kemur á klakkan hvað segir þú um það
kv jón

10:16 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mundu mig ég man þig....símanúmerið okkar er 8673820

Kveðja frá nýbúunum á Akranesi

11:20 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jæja dúllurassar! Velkomin til Íslands ylhýru fósturjarðarinnar! Hér er jólakort en engin adressa:s Væri gaman að heyra í ykkur!
með bestu kveðju Ásta og Árni 869-1933

1:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sæll hvað er að frétta ertu ekkert á síðuni. Ertu einnþá á Íslandi eða hvað. eða ertu farinn til dan. aftur hvernig var á klakanum það hefði verið gaman að hitta þig
bið að heilsa Jón Arn

9:24 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já sæll, eigum við að ræða það eitthvað!
Vona að þú og þínir séuð á lífi og það góðu lífi! Nú tekur Árni fram fjöðrina og dýfir í blekið ég fer og kaupi frímerki.

1:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

heyðu sæll gamli vin ....ég ætla nú rétt að vona að þú skellir þér á nemendamót á skagaströnd þann 31.maí n.k. það er skildu mæting sko :O)

og ef þú notar facebook þá erum við að safna saman öllum okkar gömlu vinum þar í group sem heitir Höfðaskóli.. endilega ath þetta ..annars getur þú líkað addað mér á msn birgis23@hotmai.com .....kær kveðja Anna Þóra og allir hinir :O)

1:51 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home