Langt síðan síðast
Hæ þið, ég hef ekki beint verið duglegur við þetta blogg, vonandi lagast það með aldrinum. en héðan er sko allt ágætt að frétta, ég vinn og vinn eins og ég get enda er ekki ódýrt að eiga hús sem þarf að klára, en það er allt að koma með efrihæðina. Patrekur töffari stóð sjálfur í gær og ég er að springa úr monti, ég reyni að blogga í byrjun september næst.