sunnudagur, mars 02, 2008

Langt síðan síðast

Hæ þið, ég hef ekki beint verið duglegur við þetta blogg, vonandi lagast það með aldrinum. en héðan er sko allt ágætt að frétta, ég vinn og vinn eins og ég get enda er ekki ódýrt að eiga hús sem þarf að klára, en það er allt að koma með efrihæðina. Patrekur töffari stóð sjálfur í gær og ég er að springa úr monti, ég reyni að blogga í byrjun september næst.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gott að sjá að þú og vonandi restin af krúttlegu fjölskyldunni þinni eruð ennþá í fullu fjöri ;)

Bengtan

9:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...loksins, loksins....

Bið að heilsa frúnni.

Stórt saknaðarknús
kveðja Christel

12:20 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Komin tími til ekki samt bíða þar til í Sept með næst blogg...
kv Freyja

1:14 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sæll nú er búið að ákveða að það verði bekkjapartý á skagas.árgangur 69, 70, og 71. munu hittast á sjómannadaginn oh kíkja í skólan og svo partý í skíðaskálanum. ef þú átt leið

kv jón arnarsson

6:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já sæll,,,ég prufaði að googla nafnið þitt ......(popparinn) og vitið menn þá fann ég son Vatnsbílstjóra NR1 bið kærlega að heilsa.

Kveðja úr eyjum

Maggi.......

11:23 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, kall.

Bara að láta vita að ég les þig og þú mátt vera duglegri að skrifa.

Það held ég nú.

Ingvar V.

12:01 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home