laugardagur, apríl 12, 2008

hæ allir

elsku besta fólk, það gaman að heyra frá honum Magga úr eyjum (fyrrum yfirmanni mínum) ég hugsa oft til þín kallinn minn, þó hugsa ég oftar til hennar Bengtu minnar sem ég hitti of sjaldan, svo er hugur minn oft hjá Ingvari en þó ekki á sama hátt, Bengta virkar öðruvísi á mig en þú Ingvar minn kæri, það er bara þannig.... og jón ég mun reyna að mæta til leiks fyrir norðan

PS christel þín er sárt saknað.

13 Comments:

Blogger Ellen Alma said...

Hva.. bara rétt rúmlega mánuður á milli blogga! það er ekki neitt ;)

Ég skal knúsa Bengtu fyrir þig næst þegar ég sé hana... líka Ingvar..

*knÚþ*

1:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

híhí, ég hugsa nú stundum til þín líka Óskar minn :) ætla ekki að lofa neinu um heimsóknir (í bili) en lofa að vera duglegri að vera skemmtileg næst þegar við hittumst :)

Bengtan

7:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ kæru vinir

Ég sakna ykkar líka ótrúlega mikið, sakna þess að koma til ykkar í mat eða kaffi, sakna þess að spjalla við ykkur, ég sakna ykkar bara svo mikið!!

stór knús á ykkur öllþ

kveðja
Christel

10:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Saknaðín líka og ykkar allra barasta. Komdu heim.

Ingvar litli.

3:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sæll. Nú getur þú farið inn á facebook.com það er búið að stofna þar bekkjarsíðu sem Helga Heiða gerði og við ætlum að sbjalla þar samann.
kv Jón Arn...

1:01 f.h.  
Blogger Ásta og Árni said...

Já við söknum ykkar líka fenguð þið bréfið frá okkur???? knúsen knúsen ástan pástan

1:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Blessaður Óskar ... Long time no see :) Þú veist sem sé af bekkjar mótinu á sjómannadaginn...
Við erum komin með facebook síðu og það væri gaman ef þú kíktir þangað...

Kveðja
Hansi Högna
Skagaströnd

1:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju med daginn :)

Bengtan

4:30 e.h.  
Blogger Ásta og Árni said...

Steggurinn er ótrúlega brattur í dag þú þarft að heyra söguna af manninum sem spígsporaði um allt suðurlandið íklæddur rauðum búning... nei ekki jólasveinabúning hann var settur í Valsbúninginn!!! Vonandi hafið þið það gott mér skilst þið séuð í foreldraorlofi. Njótið vel. Bestu kveðjur frá oss, Ásta

4:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Dear mister Hjaltason,

According to me (I searched on google and had your nickname from the seller) you tried to win 2 side panels for BMW K75/K100 on Ebay very recently. I won the bidding, but you were second. I made a mistake and the panels don't fit on my bike after all. Maybe you're still interested? I will send them for free (both) if you buy them from me. Best regards, Michel Sebastiani, Belgium.
michel.sebastiani@usa.net
tel +32 472 990 400

8:29 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

...please where can I buy a unicorn?

5:08 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

la frase MagnГ­fica http://nuevascarreras.com/tag/cialis/ cialis generico colombia A mio parere, si sono errati. Io propongo di discuterne. Scrivere a me in PM, parlare. cialis 20 mg 8 comprimidos ttqxskmlcz [url=http://www.mister-wong.es/user/COMPRARCIALIS/comprar-viagra/]cialis online[/url]

1:49 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

yrzdxioecuma [url=http://gadaf.fi/oldnavycoupons]old navy coupons[/url] TtjeleloienAw

2:39 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home