laugardagur, febrúar 04, 2006

Dagur lauga og gönguferða

Nú skal hver sem vettlingi getur valdið skunda útfyrir og spóka sig, ég og Jónínan mín ætlum að viðra barnið okkar og skoða bæinn í leiðinni, það er lennska að gera eitthvað menningalegt á laugardögum, þegar fólk á allmennt að vera heima hjá sér að þvo sér rækilega, Litla barnið mitt er að stækka eins og henni sé borgað fyrir það, hún mætti slefa minna......

4 Comments:

Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Hey - gamli danskirass að blogga!
Frábært, einsog danskurinn segir (hann segir það reyndar á dönsku).

1:19 e.h.  
Blogger Guðrún said...

jahá maðurinn byrjaður að blogga á gamals aldri:)Bið að heilsa ykkur og býð spennt eftir nýjum myndum af snúllunni!!! Er alveg að verða óþolinmóð!:)

1:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já skrambi lýst mér vel á svona heilbrigt og uppbyggjandi laugardaga. Ekkert verra en að eyða þessum dýrindis Laugardögum í þrif og þess háttar. hér var farið í íþróttaskólann, samviskusamlega fært inn í Orkubókina... og margt skemmtilegt okkar bíður svo Eurovisionkvöld þar sem Silvia Nótt ætlar að brillera! By the way af hverju átt þú ekki lag í keppninni?
stórt knús-kv. heiðargerðisbúarnir

2:40 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Loks komnar nýjar myndir af ungviðinu

10:18 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home