föstudagur, júní 08, 2007

Loksins!!

Hann er mættur á svæðið, 56cm og rúmar 18 merkur! stór og myndarlegur pabbastrákur, ég er stoltastur.
Posted by Picasa

6 ummæli:

  1. Nafnlaus10:28 e.h.

    Ohhh hann er æði:D innilega til hamingju elsku Óskar Jónína Petrina og Jói, hlökkum til að sjá hann ,
    k.v Kolla Valdi Alexander Freyja og Dominic

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus1:49 e.h.

    ju hvað maður er æðislegur! Vona að Jónína og prinsinn séu heil heilsu eftir átökin. Knús til ykkar allra 5!

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus1:52 e.h.

    Innilegar hamingjuóskir, hlökkum til að hitta nýja fjölskyldumeðliminn.

    kv. úr Lystrup

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus11:27 f.h.

    Til hamingju !! knús og kossar til allra :)

    Bengtan

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus6:39 e.h.

    Innilega til lukku með strákinn. Á hann ekki að heita Ingvar?

    Gettu hver þetta er...

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus11:33 e.h.

    Til hamingu með strákinn. Þetta er bara myndarlegasta sveinsbarn

    SvaraEyða