Jú því er ófagnandi dugnaði mínum við bloggið, það hefur margt gengið á síðustu daga, vinnubíllinn bilaður og ég hef ekkert getað unnið í viku! það kemur frekar illa við veskið en við því er ekkert að gera. en annars er allt við það sama, fórum þó í afmæli um daginn og var það mjög gott að komast aðeins út. Ég hlakka mikið til að koma til íslands í desember og hitta sem flesta. meira blogg næst, bæbæ.
Já alltaf gaman að sjá blogg..
SvaraEyðaþú ert alveg þrusubloggari þegar að þú tekur þig til. held áfram að fylgjast með hérna.
kv Freyjan