fimmtudagur, nóvember 15, 2007

Leitið og þér munuð finna


Ég fann æskufélaga minn á öldum alnetsins í gær, Jón Arnars var þar galvaskur með þvílíkt safn ljósmynda frá æskuslóðum okkar, gaman að því. Hér til hliðar eru ungarnir sprækir.

5 ummæli:

  1. Nafnlaus12:19 e.h.

    Sæll Óskar hjá er að frétta, er mér að takast að senda þér, mikið áttu falleg börn, við hvað ertu að starfa þarna úti eða ertu að læra bið að heilsa í bili
    kv, Jón Ar.

    SvaraEyða
  2. Hæ sorry hvað ég svara seint, mikið að gera og svoleiðis. ég flutti hingað fyrir 3 árum og fór að læra byggingafræði en missti áhugan eftir eitt ár og hætti, núna er ég með lítið fyrirtæki í fluttningageiranum og vinn mest fyrir Ikea og Ilva.

    SvaraEyða
  3. Sæll vertu Óskar, bara enn í Árósum, dejlige Denmark. Rosalega ertu nú ríkur með börnin.Kv.Ingimar

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus3:10 e.h.

    Sæll Hefur þú vinnu handa mér? ég fer bara heim um helgar.Ég er voða duglegur að leita en ég er að spá í að fara í fjarnám tækniteiknun. Ég er svolítið óþolimóður ég get ekki beðið eftir svari þar sem ég er að sækja um vinnu. en ég verð að vera þolinmóður. bið að heilsa í bili
    Kv Jón Arn

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus9:40 f.h.

    Sæll . Nú er rok og rigníng og við hjónin sitjum við borðið og erum að skoða netið. Hvenær er von á þér á ísinn?
    kv. Jón Ar
    (Við Hulda erum að spá hvenær þú fluttir frá ströndinni)

    SvaraEyða