mánudagur, júlí 17, 2006

Fríleysi

Fyrsti vinnudagur eftir frí er kominn að kveldi, ágætis dagur með fullmiklum hita og brennandi sól. Fríið var þó miklu betra því ég er nánast búinn að eiða öllum stundum með konunni og börnunum, veit ekkert betra þessa dagana en að vakna eldsnemma með Petrínu og leika við hana, svo hef ég Jóann minn líka þannig að allt er eins og ég vil hafa það, Hvað er að frétta frá Íslandi? eða einhversstaðar annarsstaðar? Farið ykkur hægt og góðar stundir.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Allt gott að frétta að heiman,, allir kátir og glaðir,, Elska ykkur öll

Kv
Snorri

7:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bara allt gott hjá mér, En af hverju ætlar jó9 að drepa mig? sagði ég einhvað vitlaust,,
Elska ykkur

11:40 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Við elskum ykkur líka

9:59 e.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ef Jónína ætlar að murka lífið úr Ingjaldsfífli Borgarness óska ég henni góðs gengis (kan).

1:08 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já já er ég allt í einu INGJALDSFÝFLIÐ ó nei í fyrsta lagi heiti ég ekki ingi eða invar þannig ég mun væntanlega vera holmviti

6:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Allir í stuði?

2:48 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Ekki slást á blogginu mínu, ég sakna ykkar ferlega mikið?!?

4:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home