sunnudagur, júní 25, 2006

Barnalán

Elsku besti strákurinn minn kemur á laugardaginn, ég hlakka mikið til að góna á þetta tröll sem var litla barnið mitt, hann er orðinn stærri en Ingvar! það er nú reyndar dóttir mín líka og allir aðrir, góður drengur samt.
Hér er heitt og ég vinn eins og blökkukona á nashyrningsveiðum í kalaharí, er einhver að upplifa það sama? mér er spurn???

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Juuu sama hér.. maður vinnur og vinnur og svo vinnur maður... og eftir smá!! tek fram smá! pásu þá vinnur maður aðeins meira.. það mætti meira segja halda að maður fengi borgað fyrir alla þessu vinnu...

maðurinn sem vinnur..

Snorri

12:05 f.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, þinn Sveppur er orðinn stærri en ég. Hann er samt ekki jafn stór og Jónínan...

Ekki það að ég hafi nokkurntíma unnið neinar stórukallakeppnir... buhuhuhu.

1:49 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

spennandi að vera að fá Jóa í heimsókn. Njótið tímans með honum. Farið nú að kíkja á okkur, erum farinn að sakna ykkar.

kveðja úr Lystrup

10:08 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Eg er nu farin ad hlakka til ad fa Joann minn :) !
Langadi bara ad benda a bloggid mitt ef thid vissud ekki afthvi. www.lsg.bloggar.is

knus og kossar,
laufey sunna.

p.s. ætla ad fara ad koma i heimsokn, Petrina er bara næstum thvi ordin fullordin!

1:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já en þú veist að það þarf ekki mykið til að vera stærri en enhverjir akurayringar,,
Kanski því þeir áttu einga EYRI en samt enhvern AKUR ha ha fataðirðu HA JA en hvað þetta var nú svakalega fyndið hjá mér?? Best að ég hætti nuna meðan ég er í HAM ham haha skinka ham sigurjón kjartans ha ha jón kjartans he he já en þetta er bara svo gaman gaman??? ha ha gaman dansk he he eða gammel dansk ho ho jóla sveinn eða Orri sveinn he he ha ha Halli fyndinn í dag en á morgun í gær hehehe

1:43 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

vááá´hólí krapp hvað þetta var grúví hérna á undann

12:33 f.h.  
Blogger Óskar þór said...

Sérdeilis frábært, þið eruð einstök í ykkar röð og annara

6:41 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home