föstudagur, ágúst 11, 2006

Hústak

Nú erum við hjú á miklum heimilisveiðum, erum að leita að húsi til kaups hér úti og allt útlit fyrir að við séum komin með eitt............ Handlagnir vinir og félagar velkomnir sýnist mér á öllu.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Við hjónin höfum aldrei verið talinn handlaginn en við bjóðum samt hér með fram aðstoð okkar.

kveðja úr Lystrup

4:23 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Þið eruð klettur í hafi og höfðingjar á allan hátt, ást og virðing....

9:10 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home