sunnudagur, ágúst 13, 2006

Ölseta

Við höfum nú sjaldan setið á ölinu, það er annað með dóttur okkar sem einmitt settist á ölið í Þýskalandi hér á dögunum Posted by Picasa

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já bjór seigir kallin ég kem þá bara á morgun og hjálpa þér með þetta allt samann

2:28 f.h.  
Blogger Óskar þór said...

Vertu velkominn

8:26 e.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Þetta er falleg mynd. Falleg kona, gullfallegt stúlkubarn og unaðslegur smyglvarningur.
Bíllinn er hinsvegar forljótur.

2:27 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Þú ert smekkmaður mikill eins og sést á þínu fólki, þú ert hinsvegar ekkert ljótur.

9:56 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home