mánudagur, ágúst 21, 2006

Mútta

Nú er hún móðir mín og hennar tvíburasystir í heimsókn og er það vel, frábært veður og kallinn í fríi í dag og á morgun, hef þó unnið stanslaust í fjórtán daga og mun gera það ef ekki meir frá og með miðvikudegi, en hverjum er ekki sama um það? ég bið að heilsa yður og yðar.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Víst þú ert í fríi hvernig væri nú þá að kíkja á okkur í Lystrup, erum alltaf til í að fá heimsókn frá ykkur hjónum og snúllunni ykkar, það er svo langt síðan síðast.

4:41 e.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Má vinna svona mikið í Danaveldi?

3:57 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Já ef maður er íslendingur

9:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Knús og kremj frá okkur Heiðargerðisbúum!
Vonandi verður kofinn ykkar hlökkum til að heyra meira.

12:43 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Biddu biddu???
14 dagar hvað er það. það er ekki einu sinni hálfur mánuður þetta eru rétt svo 10 dagar og svo fjórir.
Já já hugsaru svona í danaveldi eða ertu að gefast upp á lífinu? Já er það það.. Ertu að gefast upp á lífinu já lífinu já lífinu.. Hvað er næst ætlaru að flytja bara á götuna og búa þar já. ég er bara reiður að heira að það er einhver þarna úti sem að vill ekki taka þátt í þessu með okkur hinum jú og veistu hvað þeir heita ?? Jú Óskar þeir heita RÓNAR ÓSKAR já rónar það er ekki gott líf er það að búa í pappakassa fyrir utan ráðhúsplasten eða ver dominos já dominos pidsa skiluru þetta er ekki íslenska stoltið... Já gefstu bara upp Óskar vertu bara róni nei drullaðu þér framm úr rúminu þínu og kondu þér í vinnuna..
Heilsa frá íslandi luf jú

10:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vinna er fyrir fólk sem finnur þörf til að göfga sig.

7:50 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Mikið er Halli minn ör þessa dagana, er hann að fá fullorðinstennur?

8:22 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home