sunnudagur, september 16, 2007
föstudagur, september 14, 2007
Atvinnumaður í dugnaði og hetjuskap
Ég hef risið úr öskustónni og eins og titillinn ber með sér tekið þá ákvörðun að vera duglegur, Ekki það að ég sé eitthvað latur fyrir, nei. Ég hef einfaldlega ekki verið nógu duglegur. Ég á svo ótal margt eftir að gera að það er sorglegt! svo er það eitt.. mig hefur alltaf langað að komast í gott líkamlegt form... og að spila meira á gítarana mína... og allt. Fjandinn!! þetta er alltof mikið!!! Hvar á að byrja? ég verð bara þreyttur og nenni engu, ég ætla að leggja mig.
Blessi yður.
Blessi yður.