Tilefni til tilhlökkunar.
Sælt veri netfólk, við erum á leið uppá ísland í næstu viku og verðum í 3vikur. Það er langt síðan ég sá föðurlandið og vá hvað maður ber sterkar taugar til heimalandsins. Vonandi náum við að hitta alla á þessu tímabili. verið hress þangað til og munið....... lífið er eins og lindukonfekt, þú veist ekki hvenær það rennur út.