mánudagur, febrúar 20, 2006

Heimsóknartími

Nú eru dagar heimsókna og þar fer fríður hópur um mínar dyr, Ingvar,Binni og Guffi Swiss voru hér ásamt Birki frænda mínum og ljúfmenni, Gauti minn kom frá sundaborg svo gistu Þórdís og Eva sæta vinkona hennar, þær eru reyndar báðar afburða sætar, Pálína systir og Sam hennar maður koma á morgun svo kemur Númalingur mjög fljótlega, einhverjir hafa hótað í viðbót að koma en enginn staðfest.
Ég á besta son í heimi, hann heitir Jóhann Freyr, alltaf kallaður Jói og ég sakna snúlla afskaplega þessa dagana, svo á ég bestu konu í heimi hún Jónína mín er best og það er frábært hvað hún er frábær, ef hún fer einhverntíma frá mér þá er ég að spá í að fara með henni. fyrst ég er svona mjúkur þá er best að sleppa sér alveg! Þið eruð öll æðisleg og ég er vinur ykkar allra, sérstaklega þeirra sem commenta hjá mér!!, góðar stundir.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jájá dúddinn óskar eftir besta vini takk. Takk fyrir mig seinustu helgi og vona að ég fái að passa aftur fljótlega. Bílinn kemur vonandi heill heim á morgun. Lovu ol!!!!

12:19 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hæ elskurnar, þið eruð æðisleg.
Kveðja úr Lystrup

5:47 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir hamingjuóskir, Óskar, á blogginu mínu. Það var vonandi stuð hjá ykkur öllum.

6:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Love you beibí. Setti link á þig af síðunni minni svo mikið þykir mér vænt um kallinn. Hilsen Monsi

6:54 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Love you all.............

8:05 e.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Og þú og þín familía eruð hreint ágæt með afbrigðum, gullfalleg öll og þrifaleg. Ást af minni hálfu til ykkar allra.

10:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

lovu2 kæru vinir! Hlökkum til að sjá ykkur í sumar! Staðfestum nákvæmar dagsetningar síðar!

10:35 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home