fimmtudagur, febrúar 16, 2006

Þuríðardagur.

Þegar neyðin er stærst þá er gott að hringja í þurý og hún reddar málum, hún er rokin út blessunin að versla fjóra tugi af flatkökupökkum fyrir mig án þess að slá feilpúst. Það er ekki þar með sagt að þið getið rokið til og hringt í hana eins og vindurinn, því fer fjarri, ég sit einn að kjetkötlunum í því máli, ég þekki vart greiðvirkari manneskju og því hef ég ákveðið að 16 Febrúar ár hvert sé Þuríðardagur, fögnum því öll sem eitt.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Greiðvirk. Þetta er frábært orð! =virkar að biðja hana um greiða. Hef annars bara kynnst greiðviknum þuríðum þetta fylgir líklega nafninu held ég.

6:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, ég er upp með mér að það verður dagur á hverju ári tileinkaður mér! en þá má nottla ekki gleyma því eftir ár...eða verður þetta kannski dagur þar sem að ég er beðin um að gera eitthvað??? hehehe! vonandi skemmtuð þið ykkur vel á blótinu! og ég hef bara eitt að segja að lokum....TIL HAMINGJU ÍSLAND;)

2:27 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Ég gleymi engu svo lengi sem einhver minnir mig á það..........

10:20 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home