miðvikudagur, febrúar 08, 2006

Uffe Elleman & Anders Fogh

Báðir komu þeir kumpánar í Sjónvarpið mitt áðan og ræddu vandann, Elleman var myrkur í máli og bað dani að læra af þessu og vera ekki að hæða trú og trúarbrögð fólks, sagðist hafa varað við svona löguðu og því væri staðan þessi, Fogh varaði við alþjóðlegu neiðarástandi ef ekki yrði komið ró á málið, hann fagnaði stuðningi Nató og EU og hvaðst bíða átekta.
Berlingske tidende var með forsíðumynd af ungum dreng sen spurði pabba sinn, "Hví hata þeir okkur svona mikið,,?

Hvað finnst ykkur um þetta?

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Heimurinn er alveg að fara til fjandans, takið því aðeins rólega!!!!!!!

11:59 e.h.  
Blogger Guðrún said...

Var þetta ekki bara einn maður sem teiknaði myndina og einn maður sem ákvað að birta hana?? Á þá bara að ráðast á allt heila klappið? Ég er sammála Dísu....ALVEG RÓLEG ÖLLSÖMUL!!

11:32 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home