laugardagur, febrúar 25, 2006

Þorrinn út...Góan inn

Nú er svo komið að það fer að vora hvað og hverju, það er næsta víst að ég mun njóta þess ærlega enda langþreyttur á skammdeginu, vonandi kemur slatti af fólki í heimsókn í sumar, hérna kemur nefnilega sumar góðir íslendingar. Númalingur og ungar hans koma í dag og ég er bara nokkuð góður, glöggir sjá að ég hef ekki rassgat að segja og það er bara þannig, Góðar stundir.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Nei minn kæri frændi, ég er eko ekki dauður. Ég er bara svo innilega kærulaus með þetta blogg mitt að það hálfa væri nóg. Er ekki annars allt gott að frétta gullið mitt??

9:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Kíktu á konuna mína, hún er miklu duglegri við þetta og það rignir inn myndum hjá henni.
http://www.hugrunsif.blogspot.com/

9:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

blog.central.is/ulrik

9:58 f.h.  
Blogger Óskar þór said...

Gjöri það ljúfur, mundu samt eftir kallinum öðru hvoru og kastaðu kveðju á allt þitt góða fólk

7:41 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Koddu svo í heimsókn í sumar

9:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home