sunnudagur, febrúar 05, 2006

Íslendingafélag

Ég er í svona Íslendingafélagi hérna í Árhúsum og það er sko ekki leiðinlegt, hér er krökt af spennandi fólki og alltaf eitthvað að gerast, ef þú lesandi góður ert eða þekkir einhvern á þessu svæði og átt enga vini og allt í drasli,,, þá skal sá hinn sami rísa upp og koma í félagið, margt skemmtilegt í vændum og allar líkur á að þú eignist vini og vandamenn, svo er bara að skrá sig, kíktu hér--)http://www.isfan.dk/index.htm

Ps, Ég vil að Sylvía nótt fari í eurovision! pétur kemst þá í útlandið.. ástæða til fögnunar...

3 Comments:

Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Búinn að fá lestarmiða, tvö stykki. Er búið að redda hljóðkerfi, míkrófónum, bassamagnara, einum gítarmagnara (því þú átt einn, sko), trommusetti og einhverju?

Annars er augsýnilega búið að redda bjór, svo ég er ekkert að stressa mig yfir hinu - það er aukaatriði.

6:51 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Allt er klappað og klárt, koddu bara..............

7:54 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Gætir þú Ingvar minn keypt slatta af flatkökum fyrir mig? 40 pakka eða svo?

7:58 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home