Kaffi og sígó
Eftir geðbilað langan tíma eða 4 sólarhringa er loks komið vatn á gettóið okkar og við fögnum eins og sómali með fötu af vatni, í dag gekk ég að vatnslögninni til að gæta að framgangi verks, þar var kunnugleg sjón, 5kallar að spekúlera hvort þeir næðu að gera eitthvað fyrir kaffi og einn að moka með svona minigröfu, ég stóð þarna í góða stund og fylgdist með, allan tímann spáðu þeir helling og reyktu álíka mikið, það eina sem var eftir var að splæsa þessu saman og hleypa vatni á! Þetta var klukkan eitt! vatnið kom um fjögur!!!. Danir eru lélegustu helv starfskraftar í heimi! 4dagar? ein lítil lögn? Megi þeir allir fá blæðandi niðurgang og kíghósta í stíl. ef þú þekkir danskan verkamann þá bið ég ekki að heilsa honum!!
Þessi reiði var úr skálum mínum og í boði bykó
Við skulum sjá hvað gerir mig vitlausan næst. Bless.
Þessi reiði var úr skálum mínum og í boði bykó
Við skulum sjá hvað gerir mig vitlausan næst. Bless.
5 Comments:
Ég hélt að allir danir væru bara á bótum og sætu heima og boruðu í nefið milli þessa að drekka bjór og reykja Prince. Ertu viss um að þessir gaurar vori ekki bara að dást að þessum fallega gosbrunni í garðinum.
Hehehe mögulega,
Þú hefðir bara átt að ganga í verkið, hefðir ekki verið lengi að redda þessu, þá hefði Jónína kannski komist í bað um helgina :)
Sjáumst um helgina, kveðja úr hinu gettóinu í Lystrup:)
Já seigðu það aftur helv danir mér finst bara skrítið að þeir voru ekki með bjór JÁ BJÓR Óskar það er rónadrikkur allir danir kunna ekki að vinna eins og textin við gamli nói hér er hann
Allir danir, allir danir
vinna ekki neitt.
Þeir kunna ekki að vinna.
Drekka út í eitt.
Ég öfunda þá svo,
Öfunda þá svo
að drekka út í eitt.
Og allir samann nú
Allir danir, allir danir
vinna ekki neitt.
Þeir kunna ekki að vinna.
Drekka út í eitt.
Ég öfunda þá svo,
Öfunda þá svo
að drekka út í eitt.
Og má ég heira í ykkur
Allir danir, allir danir
vinna ekki neitt.
Þeir kunna ekki að vinna.
Drekka út í eitt.
Ég öfunda þá svo,
Öfunda þá svo
að drekka út í eitt.
Thank you music lovers good nicten
Þú ert einstakur Hallinn minn, nú verðum við að fara að hittast
Skrifa ummæli
<< Home