miðvikudagur, júlí 12, 2006

Fornbílar

Hér er kallinn á bílasafni í Gern fyrr í dag, þar eru yfir hundrað bílar og allir í einkaeign, þetta var akkúrat eitthvað fyrir mig og mína, við höfðum öll gaman af þessu, allir ættu að skoða þetta safn á leið sinni um Danmörk.
Safnið fær fimm bjóra af sex mögulegum.

Luvlí Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home