miðvikudagur, maí 24, 2006

Staðið á öndinni

Það er önd í vinnunni minni, hún er voða gæf og kvakar mikið. Ég stóð mig hinsvegar að því um daginn að ég var að spjalla við hana og áttaði mig á að það var fólk að horfa á mig og Andrésínu önd, hvað ætli fólk hafi haldið? ég röflandi á íslensku við danska önd! hverjar eru líkurnar á að hún skilji mig?

Það er kominn nýr verkstæðismaður hjá 3V (þar vinn ég) og hann er nánast heyrnarlaus, hann les af vörum og talar eins og heyrnarlausa leikkonan sem aðeins Ingvar veit hvað heitir.
Nema hvað að hann les af vörum og skilur ekki baun sem ég segi, svo skil ég hann ekki þegar að hann segir að hann skilji mig ekki, ágætis náungi engu að síður þó hann hlusti ekki á mann

8 Comments:

Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ég hef ekki grun um hvað heyrnarlausa leikkonan heitir.

Annars áttu ekki að vera að tala við matinn.

12:55 f.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ég hef ekki grun um hvað heyrnarlausa leikkonan heitir.

Annars áttu ekki að vera að tala við matinn.

12:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

auðvita skila þaug þig ekki þetta eru Útlendingar,,,,
En allavega ég sakna ykko OBBO OBBO mykið og ég lofa ég kem út í sumar kanske bara í næsta mánuði.. kV hAlLdÓr hÓlM KrIsTjÁnSsOn kv frá landanum fukkuðu þér mykið LUF JÚ

8:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sæll frændi......það er orðið alltof langt síðan maður hefur séð þig.... þú ert bara orðin gamall kall hahahaa nei nei en allaveganna kærlig hilsen fra island din lille frænka Jenný

11:43 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Gaman að heyra frá þér frænka, altaf velkomin í heimsókn.....

9:40 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Alltaf!!!

9:41 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Alltaf!!!

9:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Interesting site. Useful information. Bookmarked.
»

1:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home