mánudagur, júlí 10, 2006

Reyklausa árið mitt

Þetta er spes dagur því ég hætta að sjúga logandi reyktóbak fyrir nákvæmlega ári síðan.
Margt vatn hefur runnið til sjávar á þessum tíma og ég hefði ekki trúað að ég gæti hætt en raunin var önnur, eins og oft þá höfðu fæstir trú á að ég gæti þetta. Það er aftur merkilegt hvað fólk getur verið vantrúa á mann, "þú heldur þetta ekki út,, "þú verður byrjaður eftir mánuð,, Af hverju ekki að vera bara jákvæð og uppbyggjandi þegar fólk er að reyna að yfirstíga hjall sem þennan, það er reyndar alveg sama hvort það eru reykingar eða hvað annað, móralskur stuðningur er gulls í gyldi.
Jóinn minn er hjá okkur og litla fjölskyldan sameinuð og það er mikið gaman

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju kall :D:D.. ég hafði nu ekki mikla trú á þér á sínum tima..
Ánægður með þig!!! ::::::::::::::)

kv
Snorri

4:21 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

takk fyrir það snoopy kall

1:14 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home