þriðjudagur, september 12, 2006

Skokka!

Ég er farinn að skokka smá hring hérna í sveitinni og það gengur þannig fyrir sig að ég skokka smá og blæs eins og búrhvalur (Hvalur í búri?) og geng smá spotta, svo skokka ég smá og byrja svo að hósta og gelta eins og berklasjúklingur og held þannig áfram, er þetta gáfulegt? ég er enginn Íþróttabjálfur!!!!
Við sjáum hvað ég endist í þessu.
Love Óskar.

5 Comments:

Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Run, Forrest, Run!!!

9:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Skokka ertu ruglaður ég meina hver í andskotanaum með réttu ráði fer út að skokka nema hann sé í sjálfsmorð hugleiðingum?? Er það kanski málið ha er það ertu að gefast upp? Fyrst nennuru ekki að vinna svo ertu farinn að skokka ég meina hvað er í gangi, Helduru að lífið sé bara búið þegar maður er komin til danaveldis. Skokka Óskar Skokka

1:54 e.h.  
Blogger Guðrún said...

Já duglegur strákur!!!! Passaðu þig bara að villast ekki í sveitinni;)

2:16 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Ég er alltaf að fitna og verð að gera eitthvað!!

11:53 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu alltaf að fitna!!!!! hvað ertu að bulla ertu ekki búinn grennast fullt í sumar ? fitna my ass.

en allavega vertu áfram duglegur að skokka og halda þér í formi.

k.v hjólagarpurinn á nr 23

2:23 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home