föstudagur, febrúar 23, 2007

Hressandi

Já við héldum blót um daginn og það var svona líka rífandi stemning með tilheyrandi brennivínssulli.
Þarna var gott fólk, drengirnir í sixties léku eins og hetjur, Helga Braga var einnig dásamleg og fékk ég að vera sérlegur aðstoðarmaður hennar sem var einkar príðilegt. Það snjóar í Mörkinni og ekki orð um það meir.
Posted by Picasa

10 Comments:

Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jónína virðist breytt á þessari mynd og það ekki til batnaðar.

6:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já nú sendið þið snjóinn hingað Baunarnir virðast ekkert vera að ráða við þetta! Við verðum að fá not fyrir blessuð nagladekkin sem þau eru við það að klára parketið á götunum...

12:34 f.h.  
Blogger Gauti said...

það er enginn snjór hjá mér . . það þarf að velja doltið hvar maður ákveður að vera í DK . . því sunnar því betra ;)

4:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mikid rosalega er frændi flottur i raudri skyrtu og alles!

6:14 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jæja elskan, farðu nú að blogga. Þetta er ekkert skemmtilegt.

10:08 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jú ég er en EDRÚ og það er bara stuð sko vei..
Eruð þið búin að fá afhent húsið ertu búin að gleima hvernig á að blogga.. Ertu í fílu út í mig??

2:09 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Voða ertu sætur.
Bið að heilsa Jónínu og öllum og farið vel með ykkur.
Kemur að því að ég kemst að kíkja á ykkur.

5:56 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jæja er nú verið að vinna fyrir húsinu? Kíkið samt á netið öðru hvoru dúllurnar mínar! Risaknús

10:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jæja.. er ekki kominn tími á nýtt blogg ?

Bengtan

1:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ALLT VITLAUST AÐ GERA HJÁ MANNI VIÐAÐ LESA BLOGGIÐ YKKAR OG FÁ FRÉTTIR. HAFIÐ ÞIÐ EIGNAST PÁSKAUNGA?? BÚIN AÐ FÁ HÚSIÐ AFHENT? SITJIÐ ÞIÐ NOKKUÐ Í STEININUM? HVAR ER PETRÍNA PÁLA?? ÞETTA GENGUR EKKI LENGUR NÚ KEM ÉG BARA. bank bank

9:35 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home