laugardagur, janúar 27, 2007

Þetta er húsið okkar


1 Apríl fáum við lykla að þessu fallega húsi sem við festum kaup á nú á dögunum. er það ekki fínt?

16 Comments:

Blogger Guðrún said...

Til hamingju með þetta...er svona gripur dýr í Danmörkinni?

1:20 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Nei alls eki 1.400.000 dk

7:09 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég hlakka mikið til að koma til ykkar í heimsókn í nýja húsið.

kveðja úr Lystrup

7:37 e.h.  
Blogger Gauti said...

ansi mikið snoturt hús barasta, til hamingju með þetta . . en má þá reikna með þér í heimsókn þann 10. næsta mánaðar eða ?

8:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með nýja húsið ;)

Bengtan

9:12 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

til lykke gamli

11:43 e.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Þetta er ógeðslegt.


Iii, djók, mjög flott og til hamingju. Kemurðu á þorablótið í Sundaborg þann tíunda næsta mánaðar. Og ef þú kemur, viltu þá taka lagið með hljómsveitinni minni?

1:54 f.h.  
Blogger Óskar þór said...

Takk þið öll, Gauti ég er alveg til í það, verð bara að athuga hvort ég á að vinna og svo koma mér undan því eins og öllu öðru. Hvar verður það haldið?

5:01 e.h.  
Blogger Gauti said...

það verður bara haldið í matsal háskólans hér í bæ . . ég er í nefnd að hanna þetta og þér er formlega boðið . . með því skilyrði að þú gestir ;)

10:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamningju... verð að fara að koma í heimsókn Kv Hóffý

9:10 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Heyrr heyrr til hamingju með þetta.. Geggað hús en þú verður að fara að blogga meira kallin minn eins og hvar ertu að vinna núna og hver er uppáháls liturinn þinn og af hverju ertu í baunalandi ertu höfrúngar þar eða enhvað.
kv halli

3:28 f.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, það eru höfrungar í Danmörku. Þeir ganga þar um villtir og sjálfala.

1:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er voða fínt, en lítur það ekki smá út eins og bílskúr?
Hvers vegna kaupið þið ekki húsið á bakvið?
Það virðist með eldhúsi.

1:44 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku öll!!

8:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er flott kallinn alltaf svo sætur með bjór í báðum. Flott slot

2:27 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Nú flyt ég til Danmerkur og við stofnum hljómsveit. Við getum æft í bílskúrnum og allt!

Ingvar.

2:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home