mánudagur, apríl 17, 2006

Mánudagsblaður

Ekki er nú mikið títt úr landi Hamlets, þó er hitinn skriðinn yfir tíu stig síðustu daga, ég er að reyna að vakna til lífsins og semja tónlist og texta, ég samdi texta við lag eftir Gunnar sturlu um daginn og söng það inn í upptökuveri sem Gunni hefur aðgang að, við vorum bara kátir með þetta demó og ætlum að halda áfram að fikta, þetta er bara gaman og ekki oft sem maður finnur svona góðan samstarfsfélaga, frábært og gaman bless

4 Comments:

Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Hvað er að frétta af drottningunni? Er h+un hætt að reykja?

1:52 f.h.  
Blogger Guðrún said...

hvaða voða leti er þetta á ykkur hjónum. Á ekkert að setja nýjar myndir inná barnaland!!! Hún verður orðin fermd bara án þess að maður veit af.

3:57 e.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Myndir úr giftingarveislu Petrínu Pálu eru komnar á barnaland.

12:36 f.h.  
Blogger Óskar þór said...

Nú tökum við á þessu

11:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home