föstudagur, apríl 07, 2006

Allt fram streymir

Ég fæddist árið 1971 og man ekkert eftir því, hins vegar man ég þegar ekkert sjónvarp var á fimmtudögum og sumarfrí voru ekki til, þá kostaði kúlan 5kall á bensínstöðinni og við lékum okkur allan daginn, Halli Odds (síðar söngvari stripshow) kúkaði úti og snjórinn náði alltaf uppá þak. Þetta var allt á síðustu öld gott fólk, var hún betri en þessi?

5 Comments:

Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, eftir að Davíð varð forsætisráðherra stórskánaði veðrið og snjórinn minnkaði.

Annars er ég hress, þótt Óskarinn sé í útlöndum.

11:27 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Var Halli Odds í Stripshow??? Og KÚKAÐI hann úti??

Snjórinn nær reyndar upp að þökum akkúrat í dag hér á Skagaströnd minn kæri frændi þannig að það hefur ekkert skánað.. En við við skulum vona að Halli Odds fundið sér skárri stað til að hleypa brúnum.

6:04 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Já og svo lék halli einnig í Sönn Íslensk sakamál, ég vona að hann kúki inni þessa dagana blessaður gaman að heyra frá þér Jonni minn, Ingvar ég sakna þín eins og vindurinn blíður sem blæs svo blítt.

8:02 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Já og svo lék halli einnig í Sönn Íslensk sakamál, ég vona að hann kúki inni þessa dagana blessaður gaman að heyra frá þér Jonni minn, Ingvar ég sakna þín eins og vindurinn blíður sem blæs svo blítt.

8:02 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Já og svo lék halli einnig í Sönn Íslensk sakamál, ég vona að hann kúki inni þessa dagana blessaður gaman að heyra frá þér Jonni minn, Ingvar ég sakna þín eins og vindurinn blíður sem blæs svo blítt.

8:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home