miðvikudagur, október 04, 2006

Mataræði

Já ég er kominn með mataræði! mig langar að eta útí eitt, þetta kemur stundum yfir mig og ég veit ekki af hverju en ég passa að láta ekki undan því, annars verð ég feitur og þá vill Jónína mig ekki lengur og ég verð róni...... eða eitthvað svoleiðis. Nú er ferðin til Íslands á næstu grösum og því er ekki úr vegi að velta fyrir sér hvað skal gert á skerinu góða? einhverjar hugmyndir?

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

DJAMMA OG DJUÚSA ;-) er það ekki góð byrjun ;-)
k.v kolla

7:39 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hmm.. drekka bjór og aðrar áfengis tegundir, borða góðan mat, hitta skemmtilegt fólk og síðast en ekki síst fá sér pylsu ;)

Bengtan

1:18 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Nákvæmlega stúlkur mínar

9:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Koma í mat til Árna og Ástu og djamma svo á mettan maga:)

10:02 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Tek þig á orðinu ásta mín

5:58 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

:) Þá er það ákveðið!! Þar sem þið verðið gestirnir þá veljið þið bara daginn. Okkur hlakkar svoooo til að hitta ykkur:)

10:32 e.h.  
Blogger Stebbi Bollustrákur said...

Bara taka því rólega....

2:30 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú þarft ekkert að bórða,, Gérðu bara eins og ég Bara lifa á brauði með hangikjöti og hommblesti svo bara alcoholl

6:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er nebblega alcohollisti

6:42 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home