miðvikudagur, október 11, 2006

Ísland nálgast

Þá er búið að ákveða að fara á þann margrómaða stað Blönduós um leið og lennt verður á íslandi.
Gæðingurinn Halli Hólm er búinn að redda okkur bústað og er útlit fyrir að fjöllistahópurinn Grautur skemmti fullu fólki, Grautur var stofnaður af mér og Halla fyrir nokkrum árum til að þvo peninga og mun því aldrei spila fyrir peninga, það hefur ekki brugðist þau skipti sem við höfum spilað.

Þannig er nú það......

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já en þú gleimir því að þegar fjölistahópurin grautur er að spila annars vegar verður alltaf að vera til nó af mjöði. Því jú það eru einu launinn sem við sem fjölistahópur höfum farið fram á

4:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hvenar ætliði að koma í bæinn frá Blönduósi ?

Bengtan

6:32 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Á Laugardeginum held ég, ertu með?

8:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Nei þá ert þú að spila með ulrik þannig að þau koma á sunnudag suðður

3:56 f.h.  
Blogger Óskar þór said...

Ok þá

9:50 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

he he við erum að fara suður á laugardeiginum, er það ekki, djamma eitt kvöld þar, ekki nema að við förum á Blöndós á laugardeiginum í góðum gír og svo suður á sunnudeiginum. verð að fá eitt djam í bænum.

1:50 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Látum þetta bara koma í ljós er það ekki?

4:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er nú sprúngin pera þannig að það er ekkert ljós..

Vá hvað þessi var góður skari minn

4:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með Petrínu Pálu! Hið mesta bjúti þessi afmælisungi. Hlakka til að sjá hana í beinni!

9:45 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home