miðvikudagur, febrúar 08, 2006

Skortur á óþolinmæði

Enn magnast hatur hárblautra á dönum, það má vera að skopteiknimyndir þessar af heilögum Múhameð spámanni hafi verið ósmekklegar að einhverju leiti, en hver man ekki eftir því er Amerískur teiknari gerði mynd af kóraninum á hraðleið í klósettið? hvar voru fánabrennar þá? kannski vita þessir geðsjúklingar betur en að ráðast gegn könum? Danir eru með ótrúlega þolinmæði, þeir sem ég hef talað við eru allir á því að bíða og vona að þetta jafni sig, ég er ekki að segja að danir skuli vígbúast og brenna fána, heldur væri allt í lagi að skipta skapi yfir þessu! en nei á meðan verðið á ölinu hækkar ekki, þá hækkar ekki blóðþrýstingur dana.
Trúlega varð það norsku blaðakonunni Line Fransson til lífs að hún þóttis vera Íslendingur meðal æstra mótmælenda í Íran í fyrrakvöld. Line greinir frá þessu í pistli sínum á vefsíðu norska blaðsins Dagbladet.
Hún er ekki einu sinni dani!!! hvenær komast þessir hálfvitar að því að við Íslendingar vorum danir? hvað þá?
Fari þetta rugl ekki hjaðnandi er ég alveg á því að mjög illa fari, en lifum í von um frið börnin góð.

Endilega segið mér ykkar skoðun....

2 Comments:

Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ekki búast við að fólk, sem kann ekki að lesa,viti nokkurn skapaðan hlut.

1:13 f.h.  
Blogger Guðrún said...

Þetta er náttúrulega til háborinnar skammar...þetta er bara múgæsingur hjá þessum öfgamönnum. Við skulum bara vona að þetta detti niður. Elskum friðinn og strjúkum kviðinn;) Bið að heilsa ykkur skötuhjú.

11:29 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home