fimmtudagur, maí 18, 2006

Gestauppgangur

Hér hafa verið gestir og gangandi upp um alla veggi, það er ekki leiðinlegt og bráðum kemur næsta holl, Afsakið letina í blogginu, úr því verður bætt hið snarasta, ég er búinn að fá launahækkun og eigandinn er að spá í að ættleiða mig, annars fer Silvía að stíga á stokk svo ég kveð með kurt og bí.

ég sakna mömmu

Ykkar maður í mörk dana.

4 Comments:

Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Til hamingju með Sylvíu.

Það er ekki nóg með að þú saknir mömmu, ég sakna þín.

4:12 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er alltaf gaman að fá gesti, verður brjálað að gera hjá ykkur í sumar.
Til hamingju með launahækkunina. Er ekki bara spurning um að kíkja í Lystrup á morgun og kíkja á eurovisionið?
Ég sakna sko líka mömmu minnar!!

kveðja
Húsmóðirinn í bögehaven 8

11:40 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Ingvarinn minn hugljúfur að vanda,

Því miður var ég dauðuppgefinn kæra húsmóðir og kyntröll.

2:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Very pretty site! Keep working. thnx!
»

1:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home