laugardagur, júní 10, 2006

Hita bylgja

Engu nær sólu hef ég verið, lafmóður og sveittur baslast ég gegnum daga hér og sól ófyrirgefandi, skerið mitt fagra.. hvað hef ég gert...hvar er golan... hvar er norðanáttin? Posted by Picasa

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

já það er sko hægt að segja það að maður er að kafna þessa dagana úr hita hvort sem maður er inni eða úti. Ég kýs nú samt sólina fram yfir rok og rigningu.

sólarkveðja
Christel

12:11 f.h.  
Blogger Guðrún said...

Viltu skipta???

12:31 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home