miðvikudagur, september 27, 2006

Fagnaðarerindi

Já nú höfum við hjónin ákveðið að taka okkur frí og breggða okkur til Íslands þann 25 okt til 12 nóv. Það er alveg kominn tími á að hitta vini og ættingja.
Tilgangur ferðar þessarar er að skemmta okkur með ykkur og það ærlega! sem dæmi um það er Halli Hólm búinn að bjóða okkur á hótel Blönduós þar sem oftast er fjör mikið og mjöðurinn mjúkur.

Hlökkum til að leika við ykkur.

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Júhú hlökkum ósegjanlega til að hitta ykkur! Já látum nú verða af því:) Hjútsknús og sendum sól í sinnið!
Ásta og Árni

9:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elskurnar mínar :D

Ég hlakka til að hitta ykkur :D

Ykkar snúður

Snorri :)

9:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já vá tetta verdur geggad hja okkur kukur sjit oh hoj va o my god hvad tetta verdur mykid aedi vei shitt og hoj va marr svakaleg va lol o my god vei rosalegt va mig hlakkar svo til va vei rosalegt verdid alveg til 12 vá ég get ekki bedid shot va o my god tetta verdur gedveikasta fylleri ewer va svakalegt mjod va vei
sjáumst

12:16 f.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ég á einmitt ammli 27. þá skal ég gefa ykkur brennivín (en ekki drekka neitt sjálfur, því e´g er í pásu, reyki bara krakk).

2:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það verður voða gaman hjá ykkur :D vona bara að ég komist með ;)og þá verður sko enþá meira gaman,(er það ekki ;) langa svo að prófa að djamma með ykkur á íslandinu góða ;)

8:49 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

mikið verður gaman að sjá framaní ykkur.. hlakka bara til :)

Bengtan

11:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Komið bara sem fyrst og jú auðvita þetta er ekkert mál ég er búin að fá sumarbústað handa ykkur með heitum potti og gufubaði... til dæmis getið þið komið hingað bara 26 og verið eins lengi og þið viljið

7:09 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það verður gaman, ég vissi ekkert af þessu

3:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home