sunnudagur, desember 17, 2006

Brúðarkaup er afmælt um eitt ár

Í dag eigum við Jónína eins árs brúðkaupsafmæli. Ég gæti ekki verið heppnari með konu þó um alla veröld væri leitað, ég ætla að verða gamall með henni.... eða öllu heldur langt á undan henni samanber lagið mitt"verða gamall með þér". ég er rómó í dag og fíla það fínt, nú ætla ég að fara og kissa kellu. bæbæ.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Óskar og Jónína innilega til hamingju með dagin,
k.v kolla

9:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn!! Njótið hans út í ystu æsar

10:48 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með daginn. Snúllurnar mínar. Kv Hóffý

1:22 e.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Til lukku með það, gamli minn, og kysstu nú kerlu snarlega á nebbann frá mér.

3:45 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home