miðvikudagur, mars 15, 2006

Sir Charles Spencer Chaplin

Þessi maður var einn mesti snillingur kvikmyndasögunnar. Ég var að fá í hús Countess from Hong Kong og verð að segja að hún er snilld! Hvað veistu um hann? Allir að segja eitthvað því þá er svo gaman Posted by Picasa

6 Comments:

Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Ég var alltaf hrifinn af þessu skeggi, þó svoað eitt viðfangsefni hans hafi gert það óvinsælt meðal almennings. Chaplin var schnillingur, þó svo ég sem slíkur hafi alltaf verið meiri Orson Welles-maður.
Einhverra hluta vegna er ég alltaf hrifnastur af Modern Times, þó svo Kid og City Lights fái mig alltaf til að fara að grenja eins og kelling.

9:22 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Enda voru þeir vinir og Chaplin keyptu smásögu af honum, úr varð Monsieur verdoux sem er með betri myndum kappans, mæli einnig með King in New York

6:35 e.h.  
Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Eða King Kong, hún er líka fín.

7:10 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já þessi maður var snilli enda fyllibitta eins og ég

8:09 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vissuð þið að barnabarn Charles Chaplins, Keira Chaplin er að meika það feitt í Bollywood. Það verður gaman að sja. hmmmm!!!!

1:07 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Hún er nokkát enda dóttir Geraldine Chaplin sem er hlaðin talentum..

4:10 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home