þriðjudagur, apríl 04, 2006

Ósögulegir tímar

Það ber lítið á daga mína og allt við það sama, þó er ég hressari en oft áður og horfi spánskur fram á veginn, ber einnig ómælda ást til ykkar allra og því fagna ég stöðugt og í kór.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

þú ert voða loví doví þessa dagana elskan mín. Og það er ekkert nema gott. Það er gott að elska og vera elskaður.Ég kvarta sko ekki... Leiðinlegt að allir strumparnir á Íslandi sem þú elskar geti ekki verið hjá þér og notið þessa elskulegheita.

10:19 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

æl æl æl ælllaaaaaaa glups

Vá hvað í ansk,,,, er danaveldi búið að gera við ykkur,. Ég helt að Amma væri væmin en nei hún er bara röff miðað við þetta æl

11:33 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home