sunnudagur, október 15, 2006

Einstæður faðir

Konan á leið uppá Ísland á morgun. Við feðgin verðum ein í kotinu og förum svo 25,okt á vit ævintýra á Íslandi. Ég hlakka mikið til að hitta alla, sérstaklega Jóann minn. luv ya all

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Æ það var nú gott að hún dreif sig. Munið að þið eruð velkomin any time! Sjáumst svo. kv. Ásta

11:52 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

lattu bara stúlkukindurnar í danaveldi í fryði á meðan hehehe

11:55 e.h.  
Blogger Guðrún said...

Þið eruð velkomin að koma í heimsókn í nýja slottið okkar Bigga. Endilega látið í ykkur heyra.

12:55 e.h.  
Blogger Óskar þór said...

Takk elskurnar.

11:26 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home