föstudagur, október 13, 2006

Snorri Helgason

Í morgun kvaddi Snorri þennan heim. Hann var afi Jónínu í föðurætt. Ég hitti hann oft og ætíð var hann dásamlegur í minn garð. Þetta var karl af gamla skólanum, eflaust strangur á yngri árum en er ég kynntist honum var hann orðinn frekar veikur og maður sá í raun bara skuggan af þessum stolta manni. Ég veit að Jónína mín á eftir að sakna afa síns mikið, Svo og aðrir nákomnir Snorra. Ég vil votta þessu góða fólki mína dýpstu samúð á þessum erfiðu tímamótum.

Guð blessi ykkur öll.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég vill votta ykkur mína dýpstu samúð. kossar og knús.

10:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

mínar innilegustu samúðarkveðjur. knús og klem. Ásta

12:38 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Votta ykkur mína samúð kv Hóffy

7:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk Óskar..

Snorri

11:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég vill votta ykkur alla mína samúð. Og bara muna þegar maður er sorgmæddur að skoða í hugan sinn og sjá að maður syrgir sig yfir liðnum gleði stundum..

4:48 f.h.  
Blogger Guðrún said...

ég samhryggist ykkur innilega. Sendi kossa og kknús til ykkar.

12:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home